Velkomin á heimasíðu Tekk Company

Þú ert hér:

Þjónusta

Heimkeyrsla

Tekk-Company býður  fría heimkeyrslu á höfuðborgarsvæðinu alla virka daga ef verslað er fyrir 50.000 eða meira. 

Vörur sem senda á út á land sjáum við um að koma á sendibílastöð á höfuðborgarsvæðinu eftir ósk kaupanda endurgjaldslaust.

Húsgögnin sendum við heim til þín næsta virka dag eftir að verslað er, nema samið sé um annað.  Ekki er hægt að gefa upp nákvæma tímasetningu um það hvenær varan berst í hús en bílstjórar okkar munu hringja 30 mín áður til að melda sig. Það er einn maður á bílnum nema um annað sé sértaklega samið.

Athugið að ekki er frí heimkeyrsla á meðan á útsölu stendur. 

Heimlán

Tekk-Company lánar viðskiptavinum húsgögn heim til prufu gegn tryggingu.  
Tekk-Company kemur vörunni til þín endurgjaldslaust en ef ekki verður að kaupum er sendingargjald til baka á kostnað viðskiptavinar.  Hámarksheimlánstími er 2 dagar.


Leiga

Tekk-Company býður uppá leigu á húsgögnum og smávöru í skamman tíma, t,d, til þess að nota í auglýsingar og fl.

Leiguverð er 20% af verði vörunnar sem leigt er. Viðkomandi þarf að láta tryggingu fyrir verði vörunnar meðan hún er í leigu. Ef vara skemmist á leigutímanum þarf leigutaki að greiða fyrir vöruna að fullu. Leigutaki sér um allan kostnað við að koma vörunni til sín og að skila henni.  Hámarksleigutími er 5 dagar.

 

Ráðgjöf frá stílista.

Ef viðskiptavinir okkar hyggja á húsgagnakaup bjóðum við þeim aðstoð og ráðgjöf útlitshönnuða þeim að kostnaðarlausu.
Hjá Tekk-Company starfar lærður útlitshönnuðurKatrí Raakel Tauríaínen, sem gefa viðskiptavinum okkar ráð og koma með hugmyndir varðandi uppröðun á húsgögnum og fylgihlutum. Katrí tekur vel á móti öllum viðskiptavinum Tekk-Company sem þarfnast ráðgjafar um uppröðun heimafyrir og í fyrirtækjum.  Nánar...

Til þess að panta ráðgjöf hafðu samband við verslun okkar í síma 564 4400 eða sendu fyrirspurn á okkur.

 

Bera saman vörur

Þú hefur engar vörur til að bera saman.

Karfan mín

Það eru engar vörur í körfunni.

Netklúbbur
Opið
Mánudaga til Föstudaga kl. 10 - 18
Laugardaga kl. 11 - 17
Sunnudaga kl. 13 - 17

Hafðu samband
Spurningar?
Eða komdu í heimsókn
Tekk-Company  
Skógarlind 2
201 Kópavogi  
Sími: 564 4400
Fax: 564 4435


 
Tekk-Company er vörumerki
í eigu Habitat á Íslandi ehf.

kt 671009-1340
vsk nr 102050
skv. fyrirtækjaskrá RSK